Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 10. september 2001 kl. 09:52

Stuð í Stapanum!

Ekta sveitaballastemning myndaðist í Stapanum sl. laugardagskvöld þegar Stuðmenn stigu þar á stokk. Indverska prinsessan, Leoncie, tók einnig nokkur lög í hléinu við mikinn fögnuð viðstaddra. Það var fullt út úr dyrum í Stapanum og dansgólfið iðaði allan tímann - sviti, hiti og svakaleg sveifla...Fleiri myndir birtast í TVF sem kemur út um næstu mánaðarmót.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024