Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Strandblakvöllur opnaður við Hafnargötuna
Mánudagur 26. júlí 2010 kl. 11:05

Strandblakvöllur opnaður við Hafnargötuna

Smáravöllur, strandblakvöllurinn í bakgarði Paddy's í Keflavík, var opnaður um liðna helgi vegna mikillar fyrispurnar og er farið að rigna inn tímapöntunum á völlinn, en hægt verður að leigja völlinn frá kl: 12- 22  alla daga.

„Við munum hafa opið eftir aðsókn en þó er alltaf opnað kl 17 alla daga í seinasta lagi og hægt að hafa samband í síma 421-8900 og 898-8939 utan opnunnartíma. Altis var okkur innan handar við gerð vallarins,“ segja aðstandendur Smáravallar, sem er fyrsti strandblakvöllurinn í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Smá frágangsvinna er eftir kringum völlinn og er unnið að henni næstu daga en völlurinn þó leigður út á meðan.