Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 13. ágúst 1999 kl. 12:02

Strandaglópur í Keflavík

Sögufræg flugvél af gerðinni Douglas DC-2 "Uiver" frá fjórða áratug aldarinnar hefur verið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli í um vikutíma eftir að stélhjól vélarinnar brotnaði í flugtaki en ferðinni var heitið til Skotlands og síðan til Hollands þar sem vélin fer á flugminjasafn. Myndin var tekin eftir fyrri lendingu vélarinnar í Keflavík í síðustu viku. vf-hbb
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024