Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stofna mótorsmiðju í Vogum
Þriðjudagur 13. september 2011 kl. 07:32

Stofna mótorsmiðju í Vogum


Stofnfundur mótorsmiðju verður í Vogum á Vatnsleysuströnd fimmtudaginn 15. september kl. 20. Fundurinn verður í gamla Skyggnishúsinu og eru allir þeir sem áhuga hafa á málinu hvattir til að mæta.
 
Í mótorsmiðju er fyrirhugað að fram fari uppbyggilegt starf með ungmennum þar sem áhersla verður lögð á forvarnir, fræðslu og verklega kennslu af ýmsu tagi.
 
Nánari upplýsingar veitir Stefán Arinbjarnarson frístunda- og menningarfulltrúi.

Netfang: [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sími: 440-6225