Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Stelpuleikföng frá síðustu öld
Mánudagur 23. mars 2015 kl. 09:42

Stelpuleikföng frá síðustu öld

– í áhugaverðri sýningu á Listatorgi í Sandgerði

Listatorg í Sandgerði stóð fyrir áhugaverðri sýningu á stelpuleikföngum frá síðustu öld í tilefni af safnahelgi á Suðurnesjum. Sýningunni lauk í gær. Aðallega voru það dúkkur af öllum stærðum og gerðum en einnig dúkkulísur og dúkkuvagnar.

Sjónvarp Víkurfrétta tók saman innslag um sýninguna sem sýnt var í síðasta þætti SVF. Innslagið má sjá í meðfylgjandi tengli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024