Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

  • Starfsfólk Fríhafnar fór á kostum
  • Starfsfólk Fríhafnar fór á kostum
Miðvikudagur 19. febrúar 2014 kl. 09:48

Starfsfólk Fríhafnar fór á kostum

– Framleiddu stuttmynd í anda Game of Thrones.

Starfsfólk Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fór svo sannarlega á kostum í stuttri útgáfu af Game of Thrones sem sem sýnd var á árshátíð fyrirtækisins um nýliðna helgi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá kynningarstiklu sem Óli Haukur Mýrdal tók upp og leikstýrði og af henni má vera ljóst að það leynast duldir leikhæfileikar á meðal starfsmanna Fríhafnarinnar.












 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024