Þriðjudagur 11. júní 2013 kl. 08:08
Starfað frá opnun skólans
Margrét Vilmarsdóttir var kvödd í Heiðarskóla á dögunum þar sem hún hefur starfað frá opnun skólans eða síðastliðinn 14 ár. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar Árni Sigfússon þakkaði Margréti fyrir vel unnin störf og nærgætni og heilindi gagnvart samstarfsfólki og nemendum skólans.