Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stakk sér til sunds í smábátahöfninni
Föstudagur 22. ágúst 2003 kl. 16:31

Stakk sér til sunds í smábátahöfninni

Í blíðviðrinu í dag voru ungir krakkar við leik við smábátahöfnina í Keflavík. Krakkarnir voru að busla í sjónum og finna hve kaldur sjórinn er hér við Íslandsstrendur þrátt fyrir að sólin hafi gælt við íbúa á Suð-vesturhorninu í allan dag. Þessi ungi maður lét hinsvegar ekki kuldann aftra sér og stakk sér til sunds. Af svipbrigðunum að ræða er sjórinn kaldur. Það skal þó ítrekað hér að krakkar verða að vera í björgunarvestum ef þau ætla að leika sér við hafnir í Keflavík því slys geta orðið, jafnvel þó um leik barna sé að ræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024