Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stærsta fyrirtækjasýningin í Garðinum
Miðvikudagur 2. október 2013 kl. 09:19

Stærsta fyrirtækjasýningin í Garðinum

Fyrirtækjasýning verður haldin í íþróttamiðstöðinni í Garði um helgina. Sýningin opnar kl. 18 föstudaginn 4. október og verður einnig opin laugardag og sunnudag.

Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið í Garði en 49 aðilar úr Garði taka þátt í sýningunni. Eru það fyrirtæki, félög og einstaklingar sem taka þátt í dagskánni. Alla sýningardagana verður einnig boðið upp á atriði á sviði en dagskrá fyrirtækjasýningarinnar má  nálgast á vef Sveitarfélagsins Garðs, www.garður.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024