Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sossa sýnir á Akranesi
Þriðjudagur 20. júní 2006 kl. 10:25

Sossa sýnir á Akranesi

Þann 17. júní s.l. var opnuð sýning á málverkum eftir listakonuna Sossu í Kirkjuhvoli á Akranesi.  Þar sýnir Sossa rúmlega 20 olíuverk, nær öll unnin á þessu ári.

Sýningin mun standa til 2. júlí og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15.00-18.00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024