Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Söngur og gleði hjá MSS
Eiríkur Fjalar og annað starfsfólk MSS.
Miðvikudagur 5. mars 2014 kl. 10:42

Söngur og gleði hjá MSS

Litríkur öskudagur á Suðurnesjum.

„Við ætlum að flytja hérna frumsamið lag eftir sjálfan mig,“ sagði Eiríkur Fjalar þegar hann mætti ásamt félögum sínum frá MSS á skrifstofu Víkurfrétta áðan. Hópurinn vakti mikla eftirtekt og lukku þegar hann gekk á milli fyrirtækja í Krossmóa 4 og söng eigin útgáfu af „Það er fjör“.

Víða eru starfsmenn fyrirtækja og stofnana klæddir í búninga í tilefni öskudagsins og við hvetjum lesendur til þess að senda okkur myndir í [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024