Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Söngsveitin Víkingar heldur vortónleika
Þriðjudagur 17. maí 2016 kl. 18:07

Söngsveitin Víkingar heldur vortónleika

Söngsveitin Víkingar heldur tvenna vortónleika á næstu dögum. Þeir fyrri fara fram í Safnaðarheimilinu í Sandgerði í kvöld 17. maí og hefjast klukkan 20:00. Á fimmtudaginn, þann 19. maí klukkan 20:00, verða svo aðrir vortónleikar í Bíósal Duus í Reykjanesbæ. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Stjórnandi söngsveitarinnar er Jóhann Smári Sævarsson. Sævar Helgi Jóhannsson leikur á píanó og Gunnlaugur Sigurðsson á gítar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024