Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sólskin á Suðurnesjum
Elma Rósný tók þessa flottu mynd af sólsetri.
Mánudagur 8. júlí 2013 kl. 12:00

Sólskin á Suðurnesjum

Þó að það hafi ekki sést mikið til sólar þetta sumarið þá hafa Instagrammarar sem merkja myndirnar sínar #vikurfrettir nýtt tækifærið á meðan sú gula lætur sjá sig og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum frá Suðurnesjamönnum.
 

#vikurfrettir

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Berta tók þessa fallegu mynd þegar hún var að þjálfa fótbolta.



Sól og Bjalla er ekki slæmt „combo“. Einar á myndina.


Þessar myndir tók Elísa á leiðinni heim úr vinnuni. Fallegt útsýni að nóttu til.

 


Huldís Edda á þessu glæsilegu mynd.

Sumir fara út fyrir landssteinanna til þess að sjá sól. Þessi mynd er tekin úr flugvél yfir Svíþjóð. Haukur Ingi á þessa fallegu mynd.


Katrín Georgsdóttir tók þessa flottu mynd.