Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 17:12

Sólbað á jeppaþaki

Þessi fallega kisa sólaði sig á þaki jeppabifreiðar við Hafnargötu í dag.Það getur verið þægilegt að koma sér fyrir á heitu þakinu og njóta sólarinnar en eitthvað var kisi ekki öruggur í návist ljósmyndara Víkurfrétta og forðaði sér eftir nokkrar strokur frá vegfaranda...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024