Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Söfnuðu yfir 70.000 kr. með bingói
Meðfylgjandi mynd var tekin á bingóinu í gær. VF-mynd: Hilmar Bragi
Föstudagur 7. desember 2012 kl. 10:08

Söfnuðu yfir 70.000 kr. með bingói

Það var sannkallað bingó-æði í Virkjun á Ásbrú í gærkvöldi. Velunnarar Virkjunar fylltu salinn og tóku þátt í bingói til styrktar Fjölskylduhjálp.

Yfir 70.000 kr. söfnuðust sem verða afhentar Fjölskylduhjálp á Suðurnesjum í næstu viku. Við sama tækifæri ætlar Virkjun að afhenda Fjölskylduhjálpinni þrjár yfirfarnar tölvur með skjá, lyklaborði og mús.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25