Mánudagur 1. mars 2010 kl. 10:36
Söfnuðu til hjálparstarfs á Haiti
Þær Ísabella Magnúsdóttir og Sædís Ósk Eðvaldsdóttir héltu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu alls 9.093 krónum. Féð afhentu þær Suðurnesjadeild Rauða Kross Íslands en það mun renna til hjálparstarfs á Haiti. Þar er mikil neyð eftir öflugan jarðskjálfta.