Suðarinn Kristinn Guðmundsson er mættur með nýjan þátt af Soð, matreiðsluþættinum sem allir eru að tala um. Að þessu sinni matreiðir listakokkurinn Rifja breiskjur, hvað svo sem það nú er. Sjón er sögu ríkari en þáttinn má sjá hér að neðan.