RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Soð: Fiskur og franskar með súrum bjór
Fimmtudagur 23. mars 2017 kl. 13:12

Soð: Fiskur og franskar með súrum bjór

Myndaband: Annar þáttur frá listakokknum Kristni Guðmundssyni

Listakokkurinn Kristinn Guðmundsson er mættur aftur með þáttinn sinn Soð, en þar töfrar listmaðurinn fram skemmtilega rétti með örlítið belgísku ívafi, en þar er Kristinn einmitt búsettur. Í þessum þætti reynir Keflvíkingurinn fyrir sér með djúpsteiktan þorsk og franskar þar sem súr bjór er m.a. notaður í uppskriftina.

Sjón er sögu ríkari en þáttinn má sjá hér að neðan eins sem Kristinn kennir okkur hvernig á að gera tartarsósu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025