Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 25. janúar 2003 kl. 13:07

Slanga á svellinu

Það snjóaði töluvert í Grindavík í gærkvöldi og er snjóföl yfir bænum. Blessuð börnin hafa lítið séð af snjónum það sem af er vetri og um leið og snjókorn falla til jarðar hlaupa þau út og leika sér. Þrír hressir strákar voru að renna sér á stórri bílslöngu í dag og virtust þeir skemmt sér vel, enda er hægt að ná miklum hraða á svoleiðis græjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024