SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Skrúðganga og skátamessa á sumardaginn fyrsta
Fimmtudagur 19. apríl 2012 kl. 01:48

Skrúðganga og skátamessa á sumardaginn fyrsta

Skrúðgangan leggur af stað frá Skátahúsinu við Hringbraut kl. 11.00, leidd af skátum við undirleik Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Gengið verður upp Hringbraut inn á Faxabraut niður Hafnagötu upp Norðfjörðsgötu að Keflavíkurkirkju. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta í skrúðgöngu með fánaveifur.

Bæjarbúar eru velkomnir í skátamessu sem hefst kl. 11:30.


Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025