Skrúðganga og skátamessa á sumardaginn fyrsta
Skrúðgangan leggur af stað frá Skátahúsinu við Hringbraut kl. 11.00, leidd af skátum við undirleik Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Gengið verður upp Hringbraut inn á Faxabraut niður Hafnagötu upp Norðfjörðsgötu að Keflavíkurkirkju. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta í skrúðgöngu með fánaveifur.
Bæjarbúar eru velkomnir í skátamessu sem hefst kl. 11:30.