Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skrautlegt hrekkjavökuball á Ásbrú
Föstudagur 2. nóvember 2012 kl. 11:41

Skrautlegt hrekkjavökuball á Ásbrú

Nemendur í Háaleitisskóla á Ásbrú héldu hrekkjavökudansleiki í gær. Allir mættu í skrautlegum búningum og veitt voru verðlaun fyrir hræðilegustu, frumlegustu og flottustu búningana.

Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti við á hrekkjavökuballi yngri nemenda í gær eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson