Skrautleg höfuðföt á púttvellinum
Myndasafn
Það var létt yfir golfurunum sem viðruðu sig á púttvellinum á Mánagötu í Reykjanesbæ í gær. Þá var haldið sérstakt hatta-púttmót þar sem allir þátttakendur mættu með skrautleg höfuðföt af ýmsu tagi. Mótið hefur verið haldið í nokkur ár og myndast alltaf skemmtileg stemning á þessu litríka móti. Eins og gefur að skilja mættu margir með ansi frumleg og skemmtileg höfuðföt sem sjá má í myndasafni Víkurrfétta.
Gott er að geyma golfboltana á húfunni.