Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skötuveisla í Garði á morgun
Fimmtudagur 12. desember 2013 kl. 18:23

Skötuveisla í Garði á morgun

Unglingaráð Víðis hefur undanfarin ár verið með stórglæsilega skötuveislu svona rétt fyrir jólin. Í ár hefur unglingaráð Reynis bæst í hópinn og félögin því sameinað krafta sína og ætla að gera veisluna stórglæsilega í ár.

Hún verður föstudaginn 13. febrúar í Samkomuhúsinu í Garði og eins og áður er þessu skipt í tvö holl. Í hádeginu opnar húsið kl. 11:00 og er opið til 13:30 og um kvöldið opnar húsið kl. 17:30 og er opið til 21:00.  Boðið verður upp á skötu, saltfisk, siginn fisk og plokkfisk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024