Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skötuveisla að sumri til
Fimmtudagur 17. júlí 2014 kl. 11:15

Skötuveisla að sumri til

Sjáðu myndir frá Skötumessunni í Garðinum

Skötumessan vinsæla fór fram í Garðinum í gær, en þar kom saman fjöldi fólks sem gæddi sér á vel kæstri skötu. Að mati veislugesta var skatan hæfilega kæst og höfðu nokkrir á orði að hún væri einstaklega góð í ár. Að venju voru góðum málefnum lögð lið en Ásmundur Friðriksson þingmaður og félagar hafa jafnan styrkt ýmis góð verkefni og einstaklinga við þetta tækifæri.

Víkurfréttir voru á staðnum með myndavélina en á Ljósmyndavef okkar má finna myndasafn frá Skötuveislunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bæjarstjórinn var mættur ásamt fleiri góðum Garðbúum.