Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Skólaslit Holtaskóla: Birna Helga fékk níu viðurkenningar
Miðvikudagur 9. júní 2010 kl. 10:10

Skólaslit Holtaskóla: Birna Helga fékk níu viðurkenningar


Skólaslit Holtaskóla fóru fram á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja í dag, þriðjudaginn 8. júní.  Skólaslitin fóru fram með hefðbundnum hætti þar sem Jóhann Geirdal skólastjóri fór yfir liðið skólaár og veittar voru viðurkenningar fyrir námsárangur og önnur störf nemenda.  Birna Helga Jóhannesdóttir var með hæsta meðaltalið í 10. bekk eða 9.48, sannarlega glæsilegt hjá þessari ungu stúlku sem fékk 9 viðurkenningar á skólastlitunum.


Myndir um nánari umfjöllun um skólaslitin er hægt að sjá á vefsíðu Holtaskóla hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024