Skólaslit Heiðarskóla: Viðburðaríkt skólaár

Skólaslit Heiðarskóla fóru fram sl. föstudag. Skólaslitin voru fjórskipt, 1.- 3. bekkur, 4. - 6. bekkur, 7. - 9. bekkur og svo útskrift 10. bekkinga.
 Skólaárið var viðburðaríkt og má með sanni segja að margir nemendur Heiðarskóla standa sig vel í því sem þeir taka
 sér fyrir hendur.
 Eftirfarandi nemendur fengu viðurkenningar á skólaslitunum í ár:
 1. bekkur AJ, IP og SG
 Allir nemendur hljóta viðurkenningu fyrir ástundun og góðar framfarir í lestri skólaárið 2010 - 2011.
 2. HH og EÓ
 Allir nemendur hljóta viðurkenningu fyrir dugnað og framfarir í námi skólaárið 2010 - 2011.
 3. EA og GP
 Allir nemendur hljóta viðurkenningu fyrir dugnað, vinnusemi og framfarir í námi veturinn 2010-2011.
 4. bekkur KG
 Textílmennt:  Elísabet D. Vilhjálmsdóttir
 Smíði: Þorbjörg Birta Jónsdóttir
 Myndlist: Nói Sigurðarson
 Heimilisfræði: Elva Margrét Sverrisdóttir
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Andri Þór Tryggvason
 Bergur Daði Ágústsson
 Emil Örn Brynjuson
 Svava Rún Sigurðardóttir
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Þorbjörg Birta Jónsdóttir
 Jón Ragnar Sigurgeirsson
 Góður árangur í Litlu-upplestrarkeppninni:
 Arnar Geir Halldórsson
 Nói Sigurðarson
 Svava Rún Sigurðardóttir
 5. bekkur
 Textílmennt: María D. Vilhjálmsdóttir
 Smíði: Samúel Ingi Garðarsson
 Myndlist: Sandra Rún Guðmundsdóttir
 Heimilisfræði: Dagný Halla Ágústsdóttir
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Birkir Orri Viðarsson
 Birna Valgerður Benonýsdóttir
 Dagný Halla Ágústsdóttir
 Einar Örn Andrésson
 Kamilla Sól Viktorsdóttir
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Birna Valgerður Benonýsdóttir
 Karl Sævar Bjarnason
 6. bekkur
 Textílmennt: Páll Orri Pálsson
 Smíði: Elsa Júlíusdóttir
 Myndlist: Ingi Þór Ólafsson
 Heimilisfræði: Birta Rún Ingimundardóttir
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Andrea Einarsdóttir
 Heiðrún Birta Sveinsdóttir
 Ingi Þór Ólafsson
 Katla Rún Garðarsdóttir
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Andrea Einarsdóttir
 Ingi Þór Ólafsson
 7. bekkur
 Textílmennt: Sóley Rún Traustadóttir
 Smíði: Adrian Kaiser
 Myndlist: Birta Gunnarsdóttir
 Heimilisfræði: Lovísa Ósk Davíðsdóttir
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Birta María Falsdóttir
 Brynja Ýr Júlíusdóttir
 Brynjar Steinn Haraldsson
 Geirmundur Ingi Eiríksson
 Lovísa Sif Einarsdóttir
 Þóra Kristín Klemenzdóttir
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Laufey Jóna Jónsdóttir
 Arnór Elí Guðjónsson
 Góður árangur í Stóru-upplestrarkeppninni:
 Brynjar Steinn Haraldsson
 Birta Gunnarsdóttir
 8. bekkur
 Textílmennt: Viktor Ingi Matthíasson
 Smíði: Laufey Rún Harðardóttir
 Myndlist: Birgitta Karen Sveinsdóttir
 Heimilisfræði: Lovísa Ýr Andradóttir
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Ásta Sóllilja Jónsdóttir
 Írena Sól Jónsdóttir
 Kári Steinn Þórisson
 Nína Karen Víðisdóttir
 Óðinn Jóhannsson
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Ásta Sóllilja Jónsdóttir
 Jóhann Almar Sigurðsson
 9. bekkur
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Birta Dröfn Jónsdóttir
 Esther Elín Þórðardóttir
 Hallfríður Ingólfsdóttir
 María Rose Bustos
 Skólahreysti: Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir
 Stefán Örn Ólafsson
 Fyrir áhuga og miklar framfarir í listgrein: Magnús Helgi Einarsson
 Fyrir frábæra framkomu, hjálpsemi og jákvæðni Guðlaug Anna Arnardóttir
 Fyrir góðan árangur í verkgrein Esther Elín Þórðardóttir
  Fyrir frábær störf í nemendaráði María Rose Bustos
 10. bekkur
 Góður árangur í bóklegum greinum:
 Alexía Rós Viktorsdóttir
 Brynjar Freyr Garðarsson
 Erla Sigurjónsdóttir
 Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir
 Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir
 Jón Ágúst Guðmundsson
 Logi Bergþór Arnarsson
 Sara Lind Ingvarsdóttir
 Sóley Reynisdóttir
 Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
 Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir
 Jón Ágúst Guðmundsson
 Skólahreysti: Brynjar Freyr Garðarsson
 Skólahreysti: Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir
 Skólahreysti: Jón Ágúst Guðmundsson
 Fyrir framúrskarandi árangur í listgreinum: Aníta Ósk Georgsdóttir
 Fyrir framúrskarandi árangur í listgrein Kamilla Björt Mikaelsdóttir
 Fyrir þátttöku og góða frammistöðu í uppfærslum á leik- og söngleikjum í skólanum undanfarin ár: Sæmundur Már
 Sæmundsson
 Góð störf í nemendaráði:
 Brynjar Freyr Garðarsson
 Thelma Rún Birgisdóttir














 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				