Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Skólamatur með skaup
Mánudagur 2. mars 2015 kl. 11:18

Skólamatur með skaup

Nú er tími árshátíða hjá fyrirtækjum. Hann hófst reyndar í byrjun þorra en mörg fyrirtæki sameina árshátíðir og þátttöku í þorrablótum.

Skólamatur í Reykjanesbæ hélt sína árshátíð á dögunum og setti saman sérstakt árshátíðarmyndband, sem kallast „Skólamatarskaupið 2015“. Skaupið þeirra má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024