Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 24. ágúst 2000 kl. 10:01

Skítamórall í Íslandsbanka Keflavík á morgun

Föstudaginn 25. ágúst ætlar hljómsveitin Skítamórall að slá upp léttum tónleikum í útibúi Íslandsbanka í Keflavík og hefjast þeir kl. 15:30. Útibúið verður opið til kl. 17:30 af þessu tilefni og veður nýr klúbbur fyrir ungt fólk, XY.is jafnframt kynntur. Ölgerðin býður gestum upp á léttar veitingar. Einnig stendur nú yfir forsala aðgöngumiða á ball Skítamórals í Íslandsbanka Keflavík. Viðskipavinir bankans  fá miðann á aðeins 1.500 kr. í stað 1800 kr.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024