Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skipslíkön í Íþróttahúsinu við Sunnubraut
Þriðjudagur 3. júlí 2007 kl. 13:47

Skipslíkön í Íþróttahúsinu við Sunnubraut

Fimmtudaginn 5. júlí kl. 15.00 verður opnuð sýning á skipslíkönum eftir Grím Karlsson í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Sýningin samanstendur af 30 líkönum ásamt munum og myndum tengdum sjávarútvegi sem eru í eigu Gríms. Félag áhugmanna um Bátasafn Gríms Kalrssonar og Reykjanesbær standa að sýningunni. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 13.00 – 17.00 og stendur fram yfir verslunarmannahelgi. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024