Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skessan bakar lummur
Föstudagur 17. júlí 2009 kl. 15:21

Skessan bakar lummur


Á morgun, laugardaginn 18. júlí,  ætlar Skessan í helllinum við smábátabryggjuna í Grófinni að baka lummur handa gestum í tilefni 75 ára afmælis skapara síns, Herdísar Eglisdóttur.  Herdís verður á staðnum og aðstoðar Skessuna frá kl. 15.00-17.00.
Á myndinni er afmælisbarnið í heimsókn hjá vinkonu sinni í hellinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024