Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 1. nóvember 2002 kl. 11:25

Skemmtun eldri borgara á Vitanum Í Sandgerði

Mánudaginn 4. nóvember 2002 býður Veitingahúsið Vitinn, í samstarfi við Sandgerðisbæ, eldri borgurum í Sandgerði að þiggja kaffiveitingar og njóta skemmtiatriða kl. 13:45 til 16:00. Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar mun leika, Hrafnistukórinn tekur lagið og kaffið verður að hætti Vitans.Hópur frá Hrafnistu verður í heimsókn. Aðgangur er frír.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024