Fimmtudagur 10. júní 1999 kl. 21:25
SKEMMTISIGLING
Hin árlega sjómannahátíð í Grindavík, sjóarinn síkáti, var haldin um síðustu helgi. Fjölmargir tóku þátt í hátíðarhöldum helgarinnar. Meðal þess sem var í boði var skemmtisigling með Kópi GK. VF-myndir: Tobbi