Skemmtileg gömul kvikmynd frá Keflavík
Sigurður Þorleifsson í Sandgerði heldur úti skemmtilegri vefsíðu á slóðinni http://siggileifa.123.is. Það birtir hann mikið af gömlu myndefni, bæði frá heimahögum sínum vestur á fjörðum en einnig má sjá rúmlega 17 mínútna myndband með kvikmyndum sem teknar voru í Keflavík á árunum milli 1950 og 60.
Myndirnar frá Keflavík má nálgast hérna.