Skátar í skátafélaginu Heiðabúum hafa haldið í þá góðu hefð að ganga fylktu liði í skrúðgöngu um Keflavík á sumardaginn fyrsta. Skrúðgangan endar svo við Keflavíkurkirkju þar sem haldin er skátamessa. Hér eru nokkrar myndir úr safni Víkurfrétta frá skrúðgöngum skáta í gegnum tíðina.