Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Skansinn opinn um Ljósanæturhelgina
Fimmtudagur 1. september 2011 kl. 16:13

Skansinn opinn um Ljósanæturhelgina

Skansinn markaðstorg verður opinn um Ljósanæturhelgina. Enn er hægt að panta bása fyrir helgina og erum við með frábært tilboð á básum þessa helgi. Við bjóðum myndlistarfólk velkomið að hengja verk sín á veggi hjá okkur án endurgjalds, svo lengi sem pláss leyfir.

Við erum í góðu upphituðu húsnæði með öllu sem þarf að hafa. Það er nóg um að skoða hjá okkur og við erum alltaf með heitt á könnunni.

Opnunartíminn okkar er föstudag frá kl. 16-20 og svo laugardagur og sunnudagur frá kl. 12-17.

Hægt er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected] eða í síma 847 3225


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024