Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 16. desember 1999 kl. 23:19

SKAFIÐ Á AÐVENTU!

Ingi Þór Jóhannsson var meðal fjölmargra gesta á aðventuhátíð eldri borgara sem Sparisjóðurinn í Keflavík bauð til í Stapa á dögunum. Þegar Ingi Þór ætlaði heim á leið varð hann að taka fram rúðusköfuna, enda hafði snjóað og framrúðan þakin mjöll.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024