Sjóðheitt gallerý frá Sálarballi í Offanum
Það var margmenni og fjör um nýliðna helgi í Officeraklúbbnum á Ásbrú þegar Sálin hans Jóns míns tryllti lýðinn. Fullt var út úr dyrum og skemmtu skemmtanaþyrstir Suðurnesjamenn sér vel, enda aðeins vika frá Verslunarmannahelginni og tími til að taka rækilega á því...
Ljósmyndari Víkurfrétta var í Offanum með myndavélina og árangurinn má sjá í ljósmyndasafninu hér á vf.is