Sjóarinn síkáti fór vel af stað þrátt fyrir veður
Myndir frá bryggjuballinu
Sjóarinn síkáti stendur nú yfir í Grindavík en mikið fjör var þar í bæ þrátt fyrir veðrið í gær, sem setti örlítið strik í reikninginn. Bryggjuballið árlega var fært inn í íþróttahús vegna veðurs en það hafði engin áhrif á hressa Grindvíkinga. Meðfylgjandi myndir eru frá fjörinu í íþróttahúsinu þar sem ungir jafnt sem aldnir þöndu raddböndin með Ingó Veðurguð.
Hér má sjá dagskrá dagsins í dag en af nógu er að taka.
	.jpg)
	.jpg)
	.jpg)
Skrúðgangan var í styttra lagi þetta árið en litrík að venju.
	.jpg)
Ingólfur Þórarinsson skemmti Grindvíkingum í gær.
	.jpg)
Menn klæða bara af sér veðrið.
	.jpg)
	.jpg)
	.jpg)
VF/myndir: [email protected]


.jpg) 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				