Sunnudagur 1. júní 2008 kl. 17:44
Sjóarinn Síkáti: Fjör og gaman þrátt fyrir veðrið
Veðurguðirnir voru Grindvíkingum og gestum þeirra ekki hliðhollir í dag þegar hátíðarhöld á Sjóararnum Síkáta náðu hámarki á sjómannadag.
Hvassvirði setti mark sitt á hátíðarhöldin en gestir létu það lítt á sig fá og skemmtu sér vel.
VF-mynd/Þorgils - Fleiri myndir væntanlegar innan skamms