Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 17. maí 2002 kl. 09:01

Sjálfstæðsmenn hugsa til framtíðar !

Sjálfstæðismenn tóku höndum saman í gær og gróðursettu plöntur á skórægtarsvæði við Vatnsholt. Sjálfstæðismenn létu hafa það eftir sér, að með þessu framtaki væri verið að hugsa til framtíðar og góðri ræktun á þessu svæði, en þarna er staðsettur skógur sem er uppskera Lionsmanna fyrir nokkrum tugum ára.Hvort uppskera Sjálfstæðismanna muni bera nafnið ‚‚Íhaldsskógurinn‘‘ skála láta ósagt en meðfylgjandi myndir voru teknar við gróðrasetningu í gærdag í Vatnsholti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024