Síldarævintýri í Grófinni
Það hefur verið sannkallað síldarævintýri í smábátahöfninni í Gróf í Reykjanesbæ síðustu daga. Höfnin er full af síld sem gengur inn í höfnina í stórum torfum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem Hilmar Bragi tók á bryggjusporðinum í Gróf í gærdag.
Með því að smella á myndina hér að ofan má opna fyrir myndbandið sem tekið var í Grófinni í gær.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				