Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sigga Beinteins og Karlakór Keflavíkur í Keflavíkurkirkju
Mánudagur 15. nóvember 2010 kl. 10:10

Sigga Beinteins og Karlakór Keflavíkur í Keflavíkurkirkju

Sigga Beinteins heldur sína árlegu jólatónleika í nokkrum kirkjum landsins fyrir jólin 2010. Á tónleikunum syngur Sigga falleg jólalög í bland við lög af áður útkomnum diskum.

Að þessu sinni koma fram með Siggu góðir gestir og kórar. Má þar nefna Pál Óskar Hjálmty´sson, Diddú, Guðrúnu Gunnarsdóttur, Karlakórinn Heimi, ásamt fleiri góðum gestum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Staður og stund:

Grafarvogskirkja 10.desember kl. 20.00
Sérstakir gestir eru: Páll Óskar, Diddú, félagar úr Cantabile kór Margrétar Pálmadóttur og Kór Hamraskóla
Miðaverð 3.900. Miðar seldir á midi.is

Aðrir tónleikastaðir:

Sauðárkrókskirkja 1.desember kl. 20.00
Sérstakir gestir eru: Karlakórinn Heimir

Keflavíkurkirkja 2. desember kl. 20.00
Sérstakir gestir eru: Karlakór Keflavíkur

Digraneskirkja 9. Desember kl. 20.00
Sérstakir gestir eru: Guðrún Gunnarsdóttir og Kvennakór Kópavogs.
Miðaverð er 3.200 á aðra tónleikastaði en Grafarvog

Allar nánari upply´singar má finna á www.midi.is & www.siggabeinteins.is