Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Síðustu sýningar á Litlu hryllingsbúðinni
Fimmtudagur 23. mars 2017 kl. 06:15

Síðustu sýningar á Litlu hryllingsbúðinni

Nú fer að líða að lokum Litlu Hryllingsbúðarinnar í uppsetningu Leikfélags Keflavíkur en seinustu sýningar verða um næstu helgi. Verkið hefur verið sýnt undanfarinn mánuð og notið mikilla vinsælda. Verkinu er leikstýrt af Þorsteini Bachmann. Valinn maður er í hverju hlutverki enda eru krefjandi leik- og sönghlutverk í sýningunni. Þá er einnig góður hópur sem vinnur á bak við tjöldin.

Hér má lesa leikdóm Dagnýjar Maggýar, leikhúsrýnis Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Baksviðs á Litlu hryllingsbúðinni.