Síðbúið myndasafn frá afmælistónleikum
Afmælistónleikar í tilefni af 60 ára afmæli Myllubakkaskóla voru haldnir í menningarhúsinu Andrews á dögunum. Fjöldi tónlistarmanna kom fram á tónleikunum sem fluttir voru tvívegis sama daginn. Meðfylgjandi ljósmyndir tók Hilmar Bragi við þetta tækifæri.
MYNDASAFN