Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 2. maí 2004 kl. 13:18

Síðasta sýningarhelgi Kristjáns í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýningu Kristjáns Jónssonar listmálara í Listasafni Reykjanesbæjar lýkur um helgina en þar sýnir hann verk unnin með blandaðri tækni á striga og mdf plötur. Kristján hefur lokið námi í auglýsingadeild University of South Florida og sótt fjölmörg námskeið í teikningu, bæði í Reykjavík og Barvelona.
Sýningin er opin frá kl. 13 - 17:00 og lýkur sunnudaginn 2. maí. Kristján verður á staðnum síðustu sýningarhelgina frá kl. 15:00 - 17:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024