Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fimmtudagur 18. mars 2004 kl. 10:37

Síðasta sýningarhelgi Árna Johnsen

Sýningu Árna Johnsen í Gryfjunni í Duushúsum lýkur nú um helgina.  Tæplega 4 þúsund manns hafa komið og skoðað sýninguna, Grjótið í Grundarfirði,  og er það einsdæmi um fjölda sýningargesta á eina sýningu.  Á sýningunni má sjá tæplega 40 verk sem Árni hefur unnið úr grjóti frá Grundarfirði. Árni verður sjálfur á staðnum á sunnudaginn og verður sýningin opin fram eftir kvöldi.  Annars er hún opin frá kl.13.00-18.00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024