Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Selja kökur til styrktar kvennaliði Njarðvíkur
Föstudagur 1. október 2004 kl. 13:46

Selja kökur til styrktar kvennaliði Njarðvíkur

Nokkrar hressar stelpur úr körfuknattleiksliði Njarðvíkur voru með kökusölu í andyri SpKef í Njarðvik þegar Ljósmyndari Víkurfrétta átti leið hjá í dag.

Greinilegt var að mikið var lagt í kökurnar og er skorað á alla sem vilja ljá góðu málefni lið og eru hrifnir af góðum tertum að mæta og tryggja sér eina Hnallþóru. Stúlkurnar verða við eitthvað fram á dag eða eftir því sem birgðir endast.

VF-mynd/Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024