Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sauðburður á Hrauni
Laugardagur 2. maí 2009 kl. 11:31

Sauðburður á Hrauni


Það ríkir hálfgerð vertíðarstemmning í sveitum landsins á þessum árstíma þegar sauðburður hefst. Á Hrauni í Grindavík er vertíðin komin á fullt og mikið um að vera í fjárhúsunum þar eftir því sem bæjarvefurinn www.grindavik.is greinir frá. Í gær komu 10 lömb í heiminn hjá þremur ám.  Þorsteinn Gunnar Kristjánsson tók þessa skemmtilegu mynd í fjárhúsunum á Hrauni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024