Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sandgerðisdagar í undirbúningi
Fimmtudagur 12. ágúst 2010 kl. 15:08

Sandgerðisdagar í undirbúningi


Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir hina árlegu Sandgerðisdaga og er dagskráin óðum að taka á sig mynd. Sérstakur vefur tileinkaður bæjarhátíðinni hefur verið opnaður en þar er hægt að fylgjast með framvindu undirbúningsins og skoða dagskrána.
Vefurinn hefur nú tekið á sig nýja mynd og er skreyttur minningum frá liðnum Sandgerðisdögum.

Þessi bæjarhátíð Sandgerðinga hefur lengst  frá ári til árs og standur nú yfir frá mánudegi til sunnudags. Formleg setning daganna verður miðvikudaginn 25. ágúst og hátíðardagskrá sem áður var á föstudegi hefur verið færð að kvöldi miðvikudags.

Þá má geta þess að í undirbúningi er skemmtileg dagskrá fyrir ungt fólk á aldrinum 15 til 20 ára sem fram fer föstudaginn 27. Ágúst

Vefsíða Sandgerðisdaga er hér



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024