Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Föstudagur 1. ágúst 2008 kl. 13:35

Sandgerði: Þankabrot Sandgerðinga á 245.is

Það ættu allir að kíkja á heimasíðu 245.is, frétta- og upplýsingavefinn tileinkaðann lífinu í Sandgerði.

Þar er skemmtileg hefði þar sem Sandgerðingar, brottfluttir og heimamenn, skrifa hugleiðingar um mannlíf og málefni.
Umsjónarmenn vefsins eru Selma Hrönn Maríudóttir og Smári Valtýr Sæbjörnsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
  •  

Fyrsta þankabortið birtist á vefnum fyrir ári síðan, eða 19.júlí 2007.
Sá sem skrifar þankabrot skorar á þann næsta. Nýjasti pistillinn er eftir Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur, félagsráðgjafa.


Þeir Sandgerðingar sem hafa skrifað sína þanka á vefinn eru:


1.    Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, félagsráðgjafi
2.    Hallbjörn V. Rúnarsson
3.    Fanney Steinunn Sigurðardóttir yfirþroskaþjálfi
4.    Ólafur Þór Ólafsson,bæjarfulltrúi í Sandgerði og frítíma- og menningarfulltrúi hjá Sveitarfélaginu Vogum.
5.    Axel Jónsson, stjórnarformaður og eigandi Skólamatar.          
6.    Björn Samúelsson, húsasmíðameistari
7.    Helgi Maronsson
8.    Sæunn Guðmundsdóttir, kjólasaumari.
9.    Jórunn Alda Guðmundsdóttir, leikskólastjóri.
10.    Kolbrún Vídalín, myndlistarkona.
11.    Erla Sigurbjörg Sigursveinsdóttir, starfsmaður Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis.
12.    Arnbjörn Eiríksson, verkstjóri og sjómaður.
13.    Sigríður Á. Jónsdóttir.
14.    Guðjón Bragason (Gaui á Geirlandi).
15.    Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og alþingismaður.
16.    Reynir Sveinsson, forstöðumaður fræðasetursins í Sandgerði og þúsundþjalasmiður.
17.    Magnús Ó. Ingvarsson, framhaldsskólakennari í FS
18.    Einar Arason í Klöpp, guðfræðingur, uppeldissálfræðingur og framhaldsskólakennari.
19.    Pétur Brynjarsson, kennari.
20.    Unnur Geirþrúður Kristjánsdóttir.
21.    Hrafnhildur Valgarðsdóttir, bókaútgefandi og rithöfundur.
22.    Jón „bóndi“ Sigurðsson.
23.    Gunnar Bragi Guðmundsson, aðstoðar framkvæmdastjóri hjá Ný-Fiski ehf.
24.    Sævar Sigurðsson, múrarameistari.
25.    Helgi Haraldsson (Helgi Búbba), yfireftirlitsmaður öryggissviðs hjá Flugmálastjórninni á Keflavíkurflugvelli og leiðbeinandi í flugverndarfræðum á Íslandi.
26.    Gróa Axelsdóttir, grunnskólakennari.
27.    Guðlaug Finnsdóttir, grunnskólakennari og ritari í Ferða- og menningarráði Sandgerðis.
28.    Hlynur Þór Valsson.
29.    Katrín Júlía Júlíusdóttir, grunnskólakennari.
30.    Marta Eiríksdóttir, námskeiðshaldari.
31.    Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, Skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði,
32.    Jón Norðfjörð, verkefnastjóri hjá atvinnumálaráði Sandgerðisbæjar.
34.    Sigurbjörg Eiríksdóttir.

[email protected]